Hildr bralette er hannaður til að bjóða upp á þægilega og góða lausn á toppum fyrir daglega notkun. Hann er mjög einfaldur í sniði með pressuðum faldi þannig að það koma ekki línur á bol eða peysu.
Tegund: Bralette
Efni:
Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á:
DROPP
ISLANDSPOSTUR
Þægilegasti toppur sem ég hef farið í. Þunnur með góðu ,,nipplecover" sem hægt er að fjarlægja. Skertst ekki inn í húðina eða skilur eftir sig för eða rúllupyslu ,,effect".
Þessi er true to size, hefði verið betri í small en er mjög þægilegur
Kom á óvart hversu þægilegur hann er. Hef farið í. Rjóstnám og nota gervibrjóst. Þarf líka að nota mjög mjúka brjóstahaldara sem hvergi skerast inn í hold til að minnka líkur á sogæðabjúg. Þessi haldari er ekki hannaður fyrir þessar þarfir en hentar fullkomlega.