Um Brandson

Brandson er hönnunarfyritæki sem var stofnað 2016. 

Við hjá Brandson hvetjum þig í að stunda heilbrigt líferni með því að bjóða upp á glæsilegan og vandaðan fatnað sem veitir þér vellíðan, kraft og innspýtingu. Við trúum því að með því að setja sér markmið, vinna jafnt og þétt að því er allt mögulegt. 

það er hægt að gera ótrúlegustu hluti ef haldið er áfram að settu marki með þá trú að allt sé mögulegt sé viljinn fyrir hendi. 

Okkar markmið er að ýta undir vitundarvakningu, styrkja ímynd og persónuleika. Geta boðið upp á vandaða vöru sem hentar þeim sem gera bæði kröfu um útlit og gæði.

Gildi okkar eru, Einbeiting, Upplifun og Ástríða