0

Karfan þin er tóm

Um Brandson

Brandson er íslenskt hönnunarfyritæki - stofnað 2016. 

Við hönnum og framleiðum vandaðan frammistöðu-fatnað hjá Brandson og hvetjum til heilbrigðs lífstíls. Við horfum til framtíðar með strauma og stefnur á okkar hönnun og efnisnotkun. Nýtum það sem íslensk saga og menning hefur fært okkur til að skapa og móta þá framtíð sem fyrir okkur liggur.

Það sem var, það sem er og það sem mun verða er drifkraftur okkar vörumerkis og leggur línurnar fyrir okkar sýn á hvert við stefnum og ætlum. Okkar sýn er að allir geti tileinkað sér heilbrigðan lífstíl og geti notið sömu lífsgæða hver sem er - hvar sem er.

Með því að bjóða upp á glæsilegan og vandaðan fatnað sem veitir þér vellíðan, kraft og innspýtingu. Trúum við að með því að setja sér markmið, vinna jafnt og þétt er allt mögulegt. Framtíðin er óskrifað blað sem við viljum leggja okkar hönd á plóg að geti verið eins góð og mögulegt er. 

Okkar markmið er að ýta undir vitundarvakningu, styrkja ímynd og persónuleika. Geta boðið upp á vandaða vöru sem hentar þeim sem gera bæði kröfu um útlit og gæði.

 

Gildi okkar eru, Einbeiting, Upplifun og Ástríða