Mögnuð lína af æfingafötum fyrir herra sem við köllum Ívar að sjálfsögðu eftir víkingnum. Vandaður fatnaður sem hentar í flestar æfingar.