9.300 kr

Eir longsleeve

Fyrir kaupin færðu boost
Stærðartafla
Size
Vörulýsing

Ertu að leita að góðri upphitunarpeysu

Eir longlseeve er æðislega þægileg aðsniðin létt peysa sem er gott að hendast í fyrir upphitun eða á æfingu. Efnið andar vel, mjúkt teygjanlegt sem er sérstaklega þægilegt viðkomu. Íþróttafatnaður í hæsta gæðaflokki, æfingapeysa sem lætur þér líða vel í. Peysan er hálfrennd og er með þumalputtagötum til að halda ermi í skefjum. 

KOSTIR
  • Létt efni sem andar vel
  • Frábært í upphitun eða hlaup
  • Þumlagöt á ermum gefa þér auka varma á höndum
  • Auðvelt að klæða sig í og úr, er hálfrennd upp í háls
  • Aðsniðin peysa frábær í upphitun eða léttar æfngar