Eir - Æfingabuxur

Size Guide
Size

Við hönnuðum Eir fyrir mikla hreyfingu þar sem hreyfigeta, öndun og stuðningur er í fyrirrúmi. Efnið í þeim fyrsta flokks efni sem er mjúkt áferðar, heldur sérstaklega vel að og andar vel. 

Við hönnuðum þær með vasa á hliðum svo að þú getir geymt kort, síma eða jafnvel lykla í vasanum á meðan þú ert að æfa. 

Þær henta einstaklega vel í hlaup, jóga, pilates og að sjálfsögðu í lyftingarsalinn. 
þetta er fjárfesting í betri líðan, áhyggjulausari æfingum og bættum árangri.

KOSTIR
  • Íþróttabuxur sem eru háar í mitti
  • Góður stuðningur á mittið
  • Frábærir vasar á hliðum beggja vegna hentugt fyrir símann þinn
  • Flatur saumur sem ertir ekki
  • Þægilegt snið sem heldur vel að
VÖRULÝSING
  • Efni: Nylon 75% /  Elastane 25%
  • Má þvo í þvottavél
  • Innflutt vara

    Sendingakostnaður