Brynhildr II - Toppur

Stærðartafla
Size
Color
Black Ink
Smoke Gray
Vörulýsing

Ertu að leita að góðum og flottum topp?

Þessi íþróttatoppur er framleiddur úr mjúku, þéttu en teygjanlegu efni sem andar vel og hleypir raka sérstaklega vel í gegnum sig. Hann er þægilegur og heldur vel að. Fóðrið inn í er líka sérstaklega mjúkt og gott viðkomu. Innifalið er sett af púðum sem hægt er að fjarlægja ef vill.

Við hönnuðum mjótt bak sem með netaefni til að hleypa raka í gegn og auðvelda alla hreyfigetu svo að þú upplifir ekki að toppurinn sé fyrir þér þegar þú ert að hreyfa þig. Þú getur verið í þínum í ræktinni, að hjóla, í jóga eða bara úti að hlaupa.

Brynhildr æfingatoppur veitir miðlungs stuðning.

KOSTIR
 • Efni sem andar vel og hleypir svita auðveldlega í gegn
 • Miðlungs stuðningur
 • Racer bak sem auðveldar hreyfingu
 • Þægilegt snið

Sent & Sótt

Það eru 4 leiðir sem við bjóðum upp á:

 • Sækja í Vatnagarða -Frítt
 • Sækja í Dropbox á völdum N1 bensínst. - 700 kr.
 • Heimsending á höfuðborgarsvæðinu - 1200 kr
 • Sent á næsta Pósthús / Flytjandastöð - 1200 kr

Efni og umgengni

 • Efni: Polyester 73% / Elastane 27%
 • Má þvo í þvottavél
 • Ekki setja í hreinsun
 • Ekki setja í klór
 • Ekki setja í þurrkara
 • Ekki strauja
 • Innflutt vara

 

Customer Reviews
4.8 Based on 22 Reviews
Write a Review Ask a Question
 • Reviews
 • Questions

Thank you for submitting a review!

Your input is very much appreciated. Share it with your friends so they can enjoy it too!

Filter Reviews:
  SM
  28 Feb 2020
  Sonja M.
  Mjög þægilegur, heldur vel að.

  Mjög þægilegur, heldur vel að.

  FG
  23 Jan 2020
  Fanney G.
  Mjög þæginlegt

  Mjög þæginlegt

  BS
  26 Dec 2019
  Bryndís S.
  Dóttir mín fékk þennan topp

  Dóttir mín fékk þennan topp í jólagjöf og einnig buxurnar við. Hún er alsæl og segir þetta vera þægilegustu æfingaföt sem hún hefur átt. Hún talar um hvað efnið sé æðislegt.

  RG
  02 Sep 2019
  Rannveig G.
  Góður toppur

  Gott snið og hann heldur vel að án þess að það myndist pokar undir höndunum einsog gerist oft hjá mér

  AE
  22 Aug 2019
  Alex E.
  Toppur og buxur

  Uppáhalds fötin, þægileg og flott

  RF
  30 Jun 2019
  Rebekka F.
  Toppur

  Geðveikur toppur þægilegt að æfa í honum