Skilað og skipt

VATNAGARÐAR 22

Þú getur afhent vöru sem þú vilt skipta í Vatnagarða 22, 104, Reykjavik. Einnig er hægt að senda þangað, bara stíla það á BRANDSON. Þaðan er hún send til okkar og annað hvort sækir þú þangað næsta virka dag eða við komum vörunni áleiðis til þín. Fer eftir hvaða sendingar möguleiki var valin á upphaflegri pöntun. 

BREIÐAHVARF 8

Þú getur komið við hjá okkur eða sent vöruna til okkar með póstinum. Opið er eftir kl. 15 á daginn. Vinsamlegast hafðu samband ef þú vilt líta við á netfang: brandson@brandson.is eða sent okkur skilaboð á messenger sem er hérna á þessari síðu í hægra horninu. Svo er einnig möguleiki á að hringja í 780 1800

Breiðahvarf 8,

203, Kópavogur 

SENT

Hægt er að senda okkur með póstinum þeirri vöru sem þú vilt skipta, hafðu bara allar upplýsingar með svo við vitum hvað við eigum að gera og hvert á að senda. 

ATH að varan verður að vera í upprunalegu ásigkomulagi þeas að ekki sjái á vörunni og að merkingar og þh séu eins og þær voru þegar vara var keypt.