Ný og betri- Hallgerður

Kæri viðtakandi, 

við vorum að fá nokkur eintök af Hallgerður buxunum okkar aftur. Týpan sem þú keyptir hjá okkur mili jóla og nýárs, sem reyndist svo gölluð í mörgum tilfellum því miður. Við gátum látið framleiða nokkrar til viðbótar úr enn betra efni, það verður að segjast alveg eins og er að útkoman er hreint út sagt vonum framar og þetta eru alveg ótrúlega flottar buxur.

En nú eru þær aðeins þykkari, við létum setja flatlock saum á þær þannig að það er smávægileg breyting á þeim frá upphaflegu buxunum sem þú fékkst í hendurnar.

En út af þessum galla viljum við gefa þér 20% afslátt af þessum buxum núna. Hins vegar getum við ekki boðið upp á jafn rosalega gott verð og við vorum með áður þetta er mun dýrari framleiðsla og við auðvitað bara að vinna okkur upp úr þessum skaða. Þannig að með afslætti þá eru buxurnar á 5.520 kr. bara svo þú vitir af því. 

ATH afsláttarkóðinn gildir aðeins einu sinni!

Notaður afsláttarkóðan [ HALL20 ]

Hérna er linkur á síðuna:  Hallgerður

Virðingarfyllst,

BRANDSON