Hár og þægilegur toppur
Frábær toppur með miðlungs stuðning hann er nokkuð hátt hálsmál og er síður. Það er ekki teygja í mittisbandinu.
Er fínn fyrir jóga, ræktina og þess háttar æfingar.
KOSTIR
Tegund: Æfingatoppur
Efni:
Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á:
DROPP
ISLANDSPOSTUR
Keypti mér tvo í sitthvorum lit sem ég sé ekki eftir - ótrúlega þægilegir og sést ekkert í gegn. Get óhikað notað hann án þess að vera í þykkum bol yfir.
Mjög flottur og þæginlegur toppur. Keypti M en hefði átt að kaupa S. Frábært í ræktina