LÉTTUR OG ÞÆGILEGUR HLÝRABOLUR
Við gerðum þennan sérstaklega til að þú getir verið í léttum bol sem andar vel, er mjög sveigjanlegur, lítur vel út og síðast en ekki síst... leyft glæsilegum Brandson toppnum þínum að njóta sín!
KOSTIR
Tegund: tank top
Efni:
Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á:
DROPP
ISLANDSPOSTUR
Léttur og þægilegur bolur sem andar vel. Mæli með dagsdaglega eða auðvitað í ræktina
Ég ætti fyrir 3 svona boli í sitthvorum litnum og keypti mér fleiri því þetta er besta flíkin, þar sem þeir eru gegnsæjar nota ég oft hvítu undir lituðu og svo eru þetta líka bestu náttbolirnir, svo finnst mér Brandson standa upp úr hvað varðar super góða og almennilega þjónustu.
Er ótrúlega hrifin af þessum bolum en á núna 3 í sitthvorum litnum og þeir eru í miklu uppáhaldi, þægileg flík.