Léttur og aðsniðinn hlýrabolur sem er frábært að klæðast á æfingu. Efnið andar vel og hentar vel þegar þú ert að fara í jóga eða á æfinguna þar sem þú vilt geta hreyft þig og svitnað án þess að verða fyrir óþægindum og missa einbeitinguna.
Ath það gæti verið sniðugt að taka númeri fyrir neðan.
Módelið er í stærð: XS nr. minna en venjulega
Tegund: Hlýrabolur
Efni:
Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á:
DROPP
ISLANDSPOSTUR