Mist æfingabuxurnar henta þér frábærlega þegar þú vilt klæðast léttum og góðum buxum sem eru einstaklega þægilegar og liggja vel að líkamanum sem gerir þær að frábærum kosti þegar þú vilt stunda skemmtilega hreyfingu eða bara láta þér líða vel í flottum og virikilega þægilegum buxum.
KOSTIR
Tegund: Leggings
Efni:
Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á:
DROPP
ISLANDSPOSTUR
Geggjað þægilegar elska þær ,efnið frábært. Get sko alveg mælt með þessum .
Fannst þær passa mjög vel þegar ég fór í þær og þægilegt að vera í þeim. En þegar frá leið virðast þær síga niður í bakið sem er óþægilegt, þarf alltaf að vera að laga þær, toga þær upp. Með tímanum virðast þær heldur litlar, en ekki þröngar í mittið. Ég tók mál af mér og þau voru í neðri kantinum af þeirri stærð sem ég tók.