Frábær peysa úr mjúkri efnablöndu sem er í senn hlý og þægileg með háum kraga sem veitir einnig smá auka hlýju á hálsinum.
Peysan hentar vel bæði fyrir útiveru og til daglegrar notkunar.
Hildr merino mockneck peysan er úr blöndu af merino ull, bambus, nylon og elastane.
Það má því ekki setja hana í þvottavél nema á sérstakt ullarprógram.
Það er ekki æskilegt að vinda flíkur sem eru úr ull til að tryggja að flíkin haldi sínu rétta formi.
Tegund: Peysa
Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á:
DROPP
ISLANDSPOSTUR
Mjög þægileg flík, fellur vel og klæjar ekki undan henni, hlý og mjúk.