Hildr bralette er hannaður til að bjóða upp á þægilega og góða lausn á toppum fyrir daglega notkun. Hann er mjög einfaldur í sniði með pressuðum faldi þannig að það koma ekki línur á bol eða peysu.
Tegund: Bralette
Efni:
Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á:
DROPP
ISLANDSPOSTUR
Mjög gott að vrra i heldur vel við, frabært að hafa ekki sauma
Mjög mjúkur og þægilegur toppur. Gott að geta tekið púðana úr.
Svo þægilegur!! Ég hata að vera í brjóstahaldara en þessi gerir allt þægilegt
Besti dags daglegi toppur sem ég hef átt, var að bíða eftir að finna þennan! Ég sem hata alla brjóstahaldara því þeir eru óþægilegir og flesta toppa því böndin valda mér vöðvabólgu, þessi er bara sniðinn handa mér! Keypti einn og pantaði strax tvo í viðbót! Fisléttur, engin vöðvabólga eða óþægindi að skerast inn í bakið. Ég er alltaf í honum, þess vegna þurfti ég að kaupa nokkra never going back
Stelpurnar mínar elska allar þessar vörur sem ég keypti handa þeim.