AFMÆLISTILBOÐ - BRANDSON 7 ára

0

Karfan þin er tóm

Hallgerður - ermalaus bolur

Hallgerður ermalausi bolurinn okkar er frábær viðbót í úrvalið þitt þar sem hann er framleiddur úr þægilegu og mjúku efni sem heldur vel að og faðmar á þægilegan máta. Efnið andar vel og hryndir frá sér raka þannig að þú getur klæðst honum alla daga og hann heldur raka og hitastigi. Bolurinn hentar frábærlega fyrir daglega notkun og þu getur klætt hann bæði upp og niður eftir hvað hentar hverju sinni. Rifflað efnið gefur honum glæsilega áferð ásamt stíliseruðu hálsmáli sem veitir skemmtilega tilbreytingu og töff útlit.

Nældu þér í þennan bol til að skarta á skemmtilegum stundum og ætti að vera frábær viðbót í alla fataskápa

Stærð
Litur
9 Stk. eftir til á lager!
Efni & umgengni

Efni: 

  • Polyester / Elastane
  • Má þvo í þvottavél
  • Ekki setja í hreinsun
  • Ekki setja í klór
  • Ekki setja í þurrkara
  • Ekki strauja
  • Innflutt vara

Sent & Sótt

<p style="margin-left:0px;"><strong>Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á:</strong></p><p style="margin-left:0px;">&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;"><strong>DROPP</strong></p><ul><li>Sækja í Dropp - afhendingarstað - 500 kr. (höfuðborgarsv.)</li><li>Sækja í Dropp - afhendingarstað - 700 kr. (utan höfuðborgarsv.)</li><li>Dropp - aðrir afhendingarstaðir - 500 kr.</li><li>Flytjandi - 900 kr</li><li>Heimsent á höfuðborgarsvæði og nágrenni (Dropp) - 900 kr.</li></ul><p style="margin-left:0px;"><strong>ISLANDSPOSTUR&nbsp;</strong></p><ul><li>Heimsent &nbsp;(Höfuðborgarsv.) - 900 kr.</li><li>Heimsent (Landsbyggð.) - 1200 kr.</li><li>Pakkaport / Póstbox / Pósthús - (Höfuðborgarsv.) - 500 kr.</li><li>Pakkaport / Póstbox / Pósthús - (Landsbyggð.) - 700 kr.</li></ul>

Customer Reviews
5.0 Based on 3 Reviews
5 ★
100% 
3
4 ★
0% 
0
3 ★
0% 
0
2 ★
0% 
0
1 ★
0% 
0
Customer Photos
100reviewers would recommend this product Write a Review Ask a Question

Thank you for submitting a review!

Your input is very much appreciated. Share it with your friends so they can enjoy it too!

Filter Reviews:
MB
05 Mar 2023
Monika B.
Iceland Iceland
I recommend this product
  • Hversu þægileg er varan sem ég keypti? Frekar óþægilegNokkuð óþægilegAlveg í lagiNokkuð þægilegMjööög þægileg
  • Hvaða stærð keypti ég? M
  • Hver er mín venjulega stærð? M

Hallgerður top, stærð m

Mjög þægilegt, gott efnið í bolnum, mundi kaupa aftur

A
26 Feb 2023
Anonymous
Iceland Iceland
I recommend this product
  • Hversu þægileg er varan sem ég keypti? Frekar óþægilegNokkuð óþægilegAlveg í lagiNokkuð þægilegMjööög þægileg
  • Hvaða stærð keypti ég? L
  • Hver er mín venjulega stærð? L

Flott peys

Flott og klæðileg peysa.

A
07 Feb 2023
Anonymous
Iceland Iceland
I recommend this product
  • Hversu þægileg er varan sem ég keypti? Frekar óþægilegNokkuð óþægilegAlveg í lagiNokkuð þægilegMjööög þægileg
  • Hvaða stærð keypti ég? L
  • Hver er mín venjulega stærð? L

Æðislegur

Æðislegur toppur, þægilegur og flottur

Brandson Hallgerður - sleeveless top Review