Þetta er rennda kósípeysan sem þú ert að leita þér að.
Frábær síð og þægileg peysa sem er rennd upp í háls með háum kraga.
Nýtt þér rennilás sem er hægt að renna frá bæði að ofan og neðan.
Læddu höndunum í vasana sem eru á hliðum til að hlýja þér á höndunum eða geyma eitthvað smáræði í vasanum.
Viltu þrengra mitti? Ekkert mál, þú notar reimina á peysunni til að stilla eftir þínu mitti eða hvernig þú vilt hafa mittið á peysunni.
Efnið í peysunni er með smá flís að innan og hrindir frá sér bleytu á ytri hlið efnis sem snýt út. Klæddu þig í þessa þegar þú vilt syngja í rigningunni
Tegund: Peysa
Efni:
Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á:
DROPP
ISLANDSPOSTUR