0

Karfan þin er tóm

Gunnar T-Shirt

Stærðartafla

Þægindi og gæði

Gunnar íþróttabolurinn er hannaður með hreyfingu í huga fyrir karla, við splæstum í eðal blöndu í efnið á þessum bol með það í huga að þú sért að að svitna og hamast.

Efnið í honum er mjög mjúkt og þægilegt, andar rosa vel COOLMAX® sem er eitt það besta sem völ er á í efni á íþróttafatnaði sem krefst góðrar öndunar og hraðri þornun á yfirborði

Snilldar bolur á æfinguna eða í hlaupin jafnvel sem eftir æfingu eða hlaup. Mjög þægilegur og flottur bolur með góðri öndun og endurskini á merkingum. Hentar vel fyrir alla karla, hvort sem það er fyrir mikla hreyfingu eða bara klæðast þægilegum bol.

Hannaður fyrir hreyfingu

Þessi æfingabolur er með raglan ermum svo að það er enginn saumur yfir axlirnar og gerir þér auðveldara að hreyfa þig og veldur síður óþægindum.

 

Stærð
Litur
2 Stk. eftir til á lager!
Efni & umgengni

Efni: 

 • Efni: Coolmax© 46% / Polyester 46% / Elastane 6% 
 • Má þvo í þvottavél 
 • Ekki setja í hreinsun 
 • Ekki setja í klór 
 • Ekki setja í þurrkara 
 • Ekki strauja 
 • Innflutt vara
   

Sent & Sótt

Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á:

 

DROPP

 • Sækja í Dropp - afhendingarstað - 500 kr. (höfuðborgarsv.)
 • Sækja í Dropp - afhendingarstað - 700 kr. (utan höfuðborgarsv.)
 • Dropp - aðrir afhendingarstaðir - 500 kr.
 • Flytjandi - 900 kr
 • Heimsent á höfuðborgarsvæði og nágrenni (Dropp) - 900 kr.

ISLANDSPOSTUR 

 • Heimsent  (Höfuðborgarsv.) - 900 kr.
 • Heimsent (Landsbyggð.) - 1200 kr.
 • Pakkaport / Póstbox / Pósthús - (Höfuðborgarsv.) - 500 kr.
 • Pakkaport / Póstbox / Pósthús - (Landsbyggð.) - 700 kr.

Customer Reviews
5.0 Based on 41 Reviews
5 ★
98% 
40
4 ★
2% 
1
3 ★
0% 
0
2 ★
0% 
0
1 ★
0% 
0
Write a Review Ask a Question

Thank you for submitting a review!

Your input is very much appreciated. Share it with your friends so they can enjoy it too!

Filter Reviews:
 • Geggjaðar vörur
 • workouts
 • basis
 • looks
 • quality
 • T-Shirt
 • 55356
A Brandson Customer
18 Dec 2022
Anonymous
Iceland
 • Hversu þægileg er varan sem ég keypti? Frekar óþægilegNokkuð óþægilegAlveg í lagiNokkuð þægilegMjööög þægileg
 • Hvaða stærð keypti ég? XL
 • Hver er mín venjulega stærð? L

Geggjaður bolur

Geggjaður bolur

KJ
23 Oct 2022
Kjartansson J.
Iceland Iceland
 • Hversu þægileg er varan sem ég keypti? Frekar óþægilegNokkuð óþægilegAlveg í lagiNokkuð þægilegMjööög þægileg
 • Hvaða stærð keypti ég? XXL
 • Hver er mín venjulega stærð? L

Frábær þjónusta

Geggjaðar vörur.

A
15 Oct 2022
Anonymous
Iceland Iceland
 • Hversu þægileg er varan sem ég keypti? Frekar óþægilegNokkuð óþægilegAlveg í lagiNokkuð þægilegMjööög þægileg
 • Hvaða stærð keypti ég? XXL
 • Hver er mín venjulega stærð? XXL

Flottur bolur

Þægilegur bolur. Bæði mjúkur og teygjanlegur.

HJ
07 Oct 2022
Hulda J.
Iceland Iceland
 • Hversu þægileg er varan sem ég keypti? Frekar óþægilegNokkuð óþægilegAlveg í lagiNokkuð þægilegMjööög þægileg
 • Hvaða stærð keypti ég? L
 • Hver er mín venjulega stærð? L

Þægilegur og léttur

Reyndar ekki mín upplifun Keypti svona bol handa manninum mínum fyrir nokkrum mánuðum og hann var alltaf að tala um hvað hann væri þægilegur. Keypti annan um daginn svo hann hafi til skiptanna. En allavega fær bolurinn topp einkunn frá mínum manni

A Brandson Customer
MG
13 Sep 2022
Maksym G.
Iceland Iceland
 • Hversu þægileg er varan sem ég keypti? Frekar óþægilegNokkuð óþægilegAlveg í lagiNokkuð þægilegMjööög þægileg
 • Hvaða stærð keypti ég? XL
 • Hver er mín venjulega stærð? XL

Good looking - Great quality - Great fit

The T-Shirt is amazing. Not only does it have the looks and the fit, the quality of the product is amazing. I love it. I wear it for workouts or just simply on daily basis. It feels great and it looks amazing.

A
04 Jul 2022
Anonymous
Iceland Iceland
 • Hversu þægileg er varan sem ég keypti? Frekar óþægilegNokkuð óþægilegAlveg í lagiNokkuð þægilegMjööög þægileg
 • Hvaða stærð keypti ég? XL
 • Hver er mín venjulega stærð? XL

Gunnar T-shirt

Frábær vara hjá ykkur "Brandson"

Facebook retargeting pixel