Hlýjar og þægilegar!
Úrvals joggers með flís að innan mjúkar og þægilegar, þar af leiðandi veita meiri hlýju.
Vasar á hliðum og einn rassvasi sem þú getur geymt smámuni í. Upplyfting á útliti logo prent á hlið ásamt bróderingu sem samskonar og er á peysunni sem er í þessu setti. Teygja í mitti ásamt reim sem þú getur notað til að þrengja ef vill. Gríptu frábærar buxur til að nota hversdags eða í upphitun á æfingunni þinni.
Tegund: Joggers
Efni:
Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á:
DROPP
ISLANDSPOSTUR