Ertu að leita að virkilega þægilegum æfingabuxum?
Auður leggings eru hannaðar fyrir hlaup og fyrir þig til að vera í öllum stundum, hvort sem það er bara við léttar æfingar, skokk eða bara þegar þú vilt vera í frábærum buxum sem láta þér líða vel í góðra vina hópi.
Frábærar æfingabuxur úr mjög mjúku og fínu efni. Efnið í þeim er létt og mjúkt þannig þetta er tilvalin kostur alla daga.
KOSTIR
Tegund: Leggings
Efni: 77% Polyester / 23% Elastane
Má þvo i þvottavél 30°C
Ekki strauja á merkingar og ekki setja í þurrkara
Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á:
DROPP
ISLANDSPOSTUR
Elska þær, svo léttar og ná hátt upp á mitti, keypti nér strax aðrar til að eiga auka
Þessar buxur eru svo þægilegar að ég vildi helst ekki fara úr þeim
Kaupi Auður legging aftur og aftur einfaldlega því þær eru þær bestu sem völ er á
4 tegundin sem ég kaupi hjá Brandson og vá! Er í sjokki hvernig allar buxurnar eru jafn þægilegar og geggjaðar! Og EKKI gagnsæjar! Klárlega mitt uppáhalds merki
Þetta eru bestu æfingarbuxur og eins bara sem leggings búin að láta margar kaupa sér þessar buxur //Jóna