Við hönnuðum þessar fyrir þá sem vilja stuttbuxur sem sitja rétt fyrir ofan hné. Frábærar stuttbuxur sem hægt er að nota inni eða einar sér.
Auðvitað bættum við vösum fyrir símann þinn, kort eða lykla.
Buxurnar eru úr interlock efni fyrir góðan stuðning og eru virkilega þægilegar.
Tegund: Shorts
Efni:
Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á:
DROPP
ISLANDSPOSTUR
Ég elska að hafa vasa á öllum buxum og hef varla notað aðrar buxur eftir að ég kynntist Brandson buxunum. Hjólabuxurnar eru svolítið í stífari kantinum miðað við margar aðrar Brandson buxur svo ef ég væri ekki í stærstu stærðinni þá hefði ég líklega valið númeri stærri en venjulega.
Snilldar buxur, sama hvort það er í ræktina, undir kjól eða bara að brasa á sumrin
Ég bað upphaflega um M en varð að breyta fyrir L en pöntunin mín varð vitlaus, ég pantaði bike shorts og fékk stuttbuxur í staðinn, svo ákvað ég að vera áfram með stuttbuxurnar.