Æðisileg crew neck peysa sem er gerð úr úrvals bómullarblöndu sem gerir hana alveg meiriháttar þægilega og notalega.
Þetta er peysan sem þú vilt smella þér í þegar þú vilt vera í þægilegu mjúku peysunni þinni.
Hún kemur bæði í svörtu og beige hvítu.
Sniðið er þægilegt nokkuð vítt þannig að hún á alls ekki að þrengja að!
Tegund: Peysa
Efni:
Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á:
DROPP
ISLANDSPOSTUR
Æðisleg peysa,kippti henni bara með af því hún var svo ódýr,sé sko ekki eftir því,er strax uppáhalds.
Keypti tvær svona peysur, eina handa mér og eina handa vinkonu minni. Þær eru svooo þægilegar og extra mjúkar. Mæli svo sannarlega með ♥️