AFMÆLISTILBOÐ - BRANDSON 7 ára

0

Karfan þin er tóm

Mist - Crew neck

Stærðartafla

Æðisileg crew neck peysa sem er gerð úr úrvals bómullarblöndu sem gerir hana alveg meiriháttar þægilega og notalega. 
Þetta er peysan sem þú vilt smella þér í þegar þú vilt vera í þægilegu mjúku peysunni þinni. 

Hún kemur bæði í svörtu og beige hvítu.

Sniðið er þægilegt nokkuð vítt þannig að hún á alls ekki að þrengja að!

Stærð
Litur
Efni & umgengni

Efni: 

 • Cotton 80% / Polyester 13,5% / Elastane 6,5%
 • Má þvo í þvottavél
 • Ekki setja í hreinsun
 • Ekki setja í klór
 • Ekki setja í þurrkara
 • Ekki strauja
 • Innflutt vara

Sent & Sótt

Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á:

 

DROPP

 • Sækja í Dropp - afhendingarstað - 500 kr. (höfuðborgarsv.)
 • Sækja í Dropp - afhendingarstað - 700 kr. (utan höfuðborgarsv.)
 • Dropp - aðrir afhendingarstaðir - 500 kr.
 • Flytjandi - 900 kr
 • Heimsent á höfuðborgarsvæði og nágrenni (Dropp) - 900 kr.

ISLANDSPOSTUR 

 • Heimsent  (Höfuðborgarsv.) - 900 kr.
 • Heimsent (Landsbyggð.) - 1200 kr.
 • Pakkaport / Póstbox / Pósthús - (Höfuðborgarsv.) - 500 kr.
 • Pakkaport / Póstbox / Pósthús - (Landsbyggð.) - 700 kr.

Customer Reviews
4.9 Based on 24 Reviews
5 ★
92% 
22
4 ★
8% 
2
3 ★
0% 
0
2 ★
0% 
0
1 ★
0% 
0
100reviewers would recommend this product Write a Review Ask a Question

Thank you for submitting a review!

Your input is very much appreciated. Share it with your friends so they can enjoy it too!

Filter Reviews:
KE
26 Jan 2023
Kristín E.
Iceland
I recommend this product
 • Hversu þægileg er varan sem ég keypti? Frekar óþægilegNokkuð óþægilegAlveg í lagiNokkuð þægilegMjööög þægileg
 • Hvaða stærð keypti ég? S
 • Hver er mín venjulega stærð? S

Þvílíkt mjúk!!

Æðisleg peysa,kippti henni bara með af því hún var svo ódýr,sé sko ekki eftir því,er strax uppáhalds.

A
23 Oct 2022
Anonymous
Iceland Iceland
 • Hversu þægileg er varan sem ég keypti? Frekar óþægilegNokkuð óþægilegAlveg í lagiNokkuð þægilegMjööög þægileg
 • Hvaða stærð keypti ég? L
 • Hver er mín venjulega stærð? ML

Þægileg

Mjög þægileg. Hefði lika verið ok í M

HJ
17 Oct 2022
Hulda J.
Iceland Iceland
 • Hversu þægileg er varan sem ég keypti? Frekar óþægilegNokkuð óþægilegAlveg í lagiNokkuð þægilegMjööög þægileg
 • Hvaða stærð keypti ég? L
 • Hver er mín venjulega stærð? M

Elska

Keypti tvær svona peysur, eina handa mér og eina handa vinkonu minni. Þær eru svooo þægilegar og extra mjúkar. Mæli svo sannarlega með ♥️

KB
08 Oct 2022
Kristín B.
Iceland Iceland
 • Hversu þægileg er varan sem ég keypti? Frekar óþægilegNokkuð óþægilegAlveg í lagiNokkuð þægilegMjööög þægileg
 • Hvaða stærð keypti ég? M
 • Hver er mín venjulega stærð? ML

Fullkomin kósípeysa

Mjúk og góð. Stílhrein og falleg flík.

A
08 Oct 2022
Anonymous
Iceland Iceland

Cozy peysa

Góð peysa úr góðu efni sem heldur sér alveg

SJ
19 Aug 2022
Sjöfn J.
Iceland Iceland

Frábær vara

Flott snið, vandað efni, andar vel