0

Karfan þin er tóm

Mist - Bralette

Stærðartafla

Mist bralette, hentugur hversdags toppur. þægilegur og stílhreinn. 
Veldu þér sportlegt útlit og þægilegan bómullartopp með föstum skálum sem veita stuðning.

>>> Taktu nr. stærra <<<

Stærð
Litur
Efni & umgengni

Efni: 

  • Cotton 90% / Elastane 10%  
  • Má þvo í þvottavél 
  • Ekki setja í hreinsun 
  • Ekki setja í klór 
  • Ekki setja í þurrkara 
  • Ekki strauja Innflutt vara

Sent & Sótt

Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á:

 

DROPP

  • Sækja í Dropp - afhendingarstað - 500 kr. (höfuðborgarsv.)
  • Sækja í Dropp - afhendingarstað - 700 kr. (utan höfuðborgarsv.)
  • Dropp - aðrir afhendingarstaðir - 500 kr.
  • Flytjandi - 900 kr
  • Heimsent á höfuðborgarsvæði og nágrenni (Dropp) - 900 kr.

ISLANDSPOSTUR 

  • Heimsent  (Höfuðborgarsv.) - 900 kr.
  • Heimsent (Landsbyggð.) - 1200 kr.
  • Pakkaport / Póstbox / Pósthús - (Höfuðborgarsv.) - 500 kr.
  • Pakkaport / Póstbox / Pósthús - (Landsbyggð.) - 700 kr.

Customer Reviews
4.4 Based on 32 Reviews
5 ★
59% 
19
4 ★
25% 
8
3 ★
16% 
5
2 ★
0% 
0
1 ★
0% 
0
100reviewers would recommend this product Write a Review Ask a Question

Thank you for submitting a review!

Your input is very much appreciated. Share it with your friends so they can enjoy it too!

Filter Reviews:
  • þægilegur toppur
  • Flottur og
  • Góður
  • og þægilegur
GJ
17 Jan 2023
Guðrún J.
Iceland Iceland
I recommend this product
  • Hver er mín venjulega stærð? ML
  • Hvaða stærð keypti ég? LXL
  • Hversu þægileg er varan sem ég keypti? Frekar óþægilegNokkuð óþægilegAlveg í lagiNokkuð þægilegMjööög þægileg

Besti toppur sem hef átt.

Þetta er algjörlega sá besti. Eftir að ég var búin að prófa þann fyrsta þá keypti ég tvo til viðbótar.

A
30 Dec 2022
Anonymous
Iceland Iceland
I recommend this product
  • Hversu þægileg er varan sem ég keypti? Frekar óþægilegNokkuð óþægilegAlveg í lagiNokkuð þægilegMjööög þægileg
  • Hvaða stærð keypti ég? M
  • Hver er mín venjulega stærð? M

Mjög flott

Geggjaður toppur!

A
19 Aug 2022
Anonymous
Iceland Iceland
  • Hversu þægileg er varan sem ég keypti? Frekar óþægilegNokkuð óþægilegAlveg í lagiNokkuð þægilegMjööög þægileg
  • Hvaða stærð keypti ég? M
  • Hver er mín venjulega stærð? S

Frábært

Passar fullkomlega, tók einni stærð fyrir ofan. Bralettinn lyftir og styður mjög vel við....og lætur .... líta út fyrir að vera stærri ;)

A
17 Apr 2022
Anonymous
Iceland Iceland
  • Hversu þægileg er varan sem ég keypti? Frekar óþægilegNokkuð óþægilegAlveg í lagiNokkuð þægilegMjööög þægileg
  • Hvaða stærð keypti ég? XL
  • Hver er mín venjulega stærð? LXL

Mjög lítil skál

Passar vel utan um búkinn en það má ekki hafa nein brjóst því það er ekki reiknað með þeim inn í skálunum. Örugglega þægilegur fyrir þær sem hafa mjög lítil brjóst en passar ekki fyrir miðlungsstærð

A
17 Apr 2022
Anonymous
Iceland Iceland
  • Hversu þægileg er varan sem ég keypti? Frekar óþægilegNokkuð óþægilegAlveg í lagiNokkuð þægilegMjööög þægileg
  • Hvaða stærð keypti ég? M
  • Hver er mín venjulega stærð? S

Mjög þægilegur toppur

þarf að taka númeri stærri en vanalega - mjög þægilegur og gefur gott aðhald

A
11 Apr 2022
Anonymous
Iceland Iceland
  • Hver er mín venjulega stærð? S
  • Hvaða stærð keypti ég? L
  • Hversu þægileg er varan sem ég keypti? Frekar óþægilegNokkuð óþægilegAlveg í lagiNokkuð þægilegMjööög þægileg

Æðislegur haldari

Er að fíla hann í tætlur. Fegin að ég keypti 2 stærðum meir en ég er vön. L passar vel en nota venjulega S eða M.