Frábærar æfingabuxur sem henta mjög vel á æfinguna
Æðislegar æfingabuxur sem eru sérstaklega hannaðar fyrir mikla hreyfingu, hlaup jafnt sem jóga eða aðra skemmtilega hreyfingu. Þær anda vel og eru mjög þægilegar úr mjúku efni sem auðvelt er að hreyfa sig í.
KOSTIR
Tegund: Jógabuxur
Efni:
Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á:
DROPP
ISLANDSPOSTUR
Elska Sigrún leggings, á þrennar núna og nota þær mikið. Elska að það séu vasar og hvað þær eru hátt upp, halda hliðarspikinu á sínum stað!
Ég er hávaxin. Finn sjaldan buxur sem ná nógu langt niður en þessar buxur teygja sig vel niður. Svo komast þær hátt upp án þess að gefa manni camel toe. Mjög mjúkar. Þæginlegt að hreyfa sig i þeim. Squat proof. Get ekki beðið um meira.
Sigrún æfingarbuxurnar eru hreint frábærar bara gerði smá mistök og keypti númeri of stórar
Sigrún æfingarbuxurnar eru hreint frábærar bara gerði smá mistök og keypti númeri of stórar