Hallgerður buxur eru sérlega þægilegar buxur með teygju í mitti sem einnig er með bandi sem þú getur notað til að festa í mittið ef það hentar þér. Einnig eru vasar á hliðinni sem geta komið sér vel til að stinga höndum í.
Buxurnar eru úr efni sem dregur frá sér raka og eru með flísfóðri að innan til að veita smá hlýju sem getur komið sér vel þegar búið er á Íslandi.
Tegund: Pants
Efni:
Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á:
DROPP
ISLANDSPOSTUR
Mjög mjúkar og þægilegar buxur með þunnu flís að innan. Greinilega vandað og gott efni.
Æðislegar buxur, háar upp. Takið akkurat ykkar númer eða 2 númerum minna
Mjúkar, teygjanlegar,mittisstrengurinn mátulega stífur renna þá ekki niður og líka hægt að binda. Svolítið síðar hefðu mátt vera örlítið styttri en þetta sleppur. Mjög fínar buxur.
Þægilegar og flotta buxur. Mjúkar og fínar. Þetta eru einnig frekar hlyjar buxur.