Hallgerður buxur eru sérlega þægilegar síðbuxur með teygju í mittisstreng sem er einnig með reim sem þú getur notað til að þrengja í mitti ef það hentar. Einnig eru vasar á hliðum sem getur komið sér vel að stinga höndunum í. Buxurnar eru gerðar úr efni sem hrindir frá sér vökva og eru með flísefni að innan til að veita smá hlýju sem getur komið sér mjög vel þegar þú býrð á Íslandi.
Tegund: Pants
Efni:
Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á:
DROPP
ISLANDSPOSTUR
Lýst vel á buxurnar, eru þó heldur í stærra lagi en ég þorði ekki að panta M. Fór eftir stærðartöflunni í auglýsingunni. Þarf að stytta þær. Það er orðið svo dýrt að sebda í pósti að ég ætla að reyna að nota þær en kaupi mer e.t.v. M þegar lengra líður. Een buxurnar sem slíkar eru fínar.