Við hönnuðum þessar fyrir þær sem vilja hafa stuttar buxur rétt fyrir ofan hné. Frábærar stuttbuxur sem má nota inn undir eða bara einar sér.
Við bættum að sjálfsögðu vasa á þessar fyrir símann þinn, kortið eða lyklana.
Stuttbuxurnar eru gerðar úr interlock efni þannig að það er gott aðhald og virkilega þægilegar.
Tegund: Shorts
Efni:
Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á:
DROPP
ISLANDSPOSTUR
Ég bað upphaflega um M en varð að breyta fyrir L en pöntunin mín varð vitlaus, ég pantaði bike shorts og fékk stuttbuxur í staðinn, svo ákvað ég að vera áfram með stuttbuxurnar.
Fínt aðhald, samt þægilegar, mjúkt efni, ekki gagnsæar, og mikilvægast: þær eru með djúpa vasa. 10/10