Ertu að leita að góðum æfinga nærbuxum?
Við viljum ekki hafa nærbuxnalínu á æfingafötunum eða öðrum fatnaði sem við klæðumst sem liggur þétt upp að líkamanum. Þess vegna bjuggum við til þessar snilldar nærbuxur sem eru sniðnar og skornar þannig að það er ekki faldur
Kostir:
Tegund: Underwear
Efni:
Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á:
DROPP
ISLANDSPOSTUR
Elska elska elska nærbuxurnar. Öllum öðrum hent úr nærfata skúffunni. Án efa þær allra þægilegustu & enginn strengur sem sést í gegnum þröngar buxur!! ♥️ Mæli milljón prósent með!
Ótrúlega mjúkar og klikkað þægilegar, og alveg minimal línur
Ég ELSKA þessar nærbuxur. Þær haldast vel uppi og eru ekki endalaust að síga niður eins og aðrar sem ég á, þær eru einstaklega þægilegar og líka bara virkilega fallegar. Mér finnst eiginlega eins og ég sé ekki í nærbuxum þegar ég er í þessum! Ég mæli hiklaust með.