Léttar og þægilegar stuttbuxur sem henta frábærlega á æfinguna þegar þú vilt klæðast léttum stuttbuxum. Frábært fyrir hlaup og þess háttar æfinga sem krefjast mikillar hreyfingar.
Stuttbuxurnar eru með merkingu á læri og með vösum á hliðum sem þú getur geymt minniháttar hluti í.
Í vinstri vasa er lítið hólf fyrir síma eða aðra smáhluti, mun þægilegra að hlaupa eða hreyfa sig með símann skorðaðann í hólfinu ásamt því fellur hann síður úr vasanum þegar þú liggur.
Einnig er reim að innan til að þrengja mittisstreng ef þörf er á.
Tegund: Shorts
Efni:
Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á:
DROPP
ISLANDSPOSTUR
Virkilega mjúkar og góðar stuttbuxur sem henta mér vel í ræktina. Annar vasinn mætti vera með rennilás en engu að síður eru vasarnir fínir.