Fyrsta flokks stuttbuxur.. við hönnuðum þessar til að þú getir verið í super þægilegum og mjúkum stuttbuxum með vasa fyrir símann eða lyklana sem er renndur þannig að síminn á að haldast í vasanum þótt þó þú sért að slá nýtt met í bekknum.
Einnig er falinn vasi aftan á með nettum rennilás.
Tegund: Shorts
Efni:
Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á:
DROPP
ISLANDSPOSTUR
Varan var frekar óhrein þegar hún kom í hús og ég þurfti að byrja á því að þvo hana. Var öll í svörtum blettum. Ekki það sem ég átti von á.
Kærar þakkir fyrir að gefa þér tíma til að gefa umsögn. Afsakaðu þetta innilega, það er mjög leitt að heyra að þú hafir lent í þessu! Það er best að heyra í okkur þegar eitthvað svona er, svo við gætum skipt við þig um vöru og fundið út hvernig á þessu stóð. Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að geta rakið svona tilfelli ef kostur er.
Geggjaðar stuttbuxur, endaði á að kaupa 3stk