0

Karfan þin er tóm

Hildr - merino mockneck

Frábær peysa úr mjúkri efnablöndu sem er í senn hlý og þægileg með háum kraga sem veitir einnig smá auka hlýju á hálsinum.

Peysan hentar vel bæði fyrir útiveru og til daglegrar notkunar. 

Hildr merino mockneck peysan er úr blöndu af merino ull, bambus, nylon og elastane. 
Það má því ekki setja hana í þvottavél nema á sérstakt ullarprógram.

Það er ekki æskilegt að vinda flíkur sem eru úr ull til að tryggja að flíkin haldi sínu rétta formi. 

 

Stærð
Litur
1 Stk. eftir til á lager!
Efni & umgengni

  • Efni: 47% Merino / 41% Bamboo / 8% Nylon / 4% Elastane
  • Handþvottur 30°
  • Ekki setja í hreinsun
  • Ekki setja í klór
  • Ekki setja í þurrkara
  • Ekki strauja
  • Innflutt vara

Sent & Sótt

Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á:

 

DROPP

  • Sækja í Dropp - afhendingarstað - 500 kr. (höfuðborgarsv.)
  • Sækja í Dropp - afhendingarstað - 700 kr. (utan höfuðborgarsv.)
  • Dropp - aðrir afhendingarstaðir - 500 kr.
  • Flytjandi - 900 kr
  • Heimsent á höfuðborgarsvæði og nágrenni (Dropp) - 900 kr.

ISLANDSPOSTUR 

  • Heimsent  (Höfuðborgarsv.) - 900 kr.
  • Heimsent (Landsbyggð.) - 1200 kr.
  • Pakkaport / Póstbox / Pósthús - (Höfuðborgarsv.) - 500 kr.
  • Pakkaport / Póstbox / Pósthús - (Landsbyggð.) - 700 kr.

Customer Reviews
5.0 Based on 8 Reviews
5 ★
100% 
8
4 ★
0% 
0
3 ★
0% 
0
2 ★
0% 
0
1 ★
0% 
0
88reviewers would recommend this product Write a Review Ask a Question

Thank you for submitting a review!

Your input is very much appreciated. Share it with your friends so they can enjoy it too!

Filter Reviews:
A
03 Jul 2023
Anonymous
Iceland Iceland
I recommend this product
  • Hversu þægileg er varan sem ég keypti? Frekar óþægilegNokkuð óþægilegAlveg í lagiNokkuð þægilegMjööög þægileg
  • Hvaða stærð keypti ég? M
  • Hver er mín venjulega stærð? M

Mæli 100% með

Einstaklega mjúk og þægileg - flott snið

A
18 May 2023
Anonymous
Iceland Iceland
I recommend this product
  • Hversu þægileg er varan sem ég keypti? Frekar óþægilegNokkuð óþægilegAlveg í lagiNokkuð þægilegMjööög þægileg
  • Hvaða stærð keypti ég? M
  • Hver er mín venjulega stærð? M

Flott vara og sendingartími 100%

passaði akkurat í samræmi við númer

S
11 Apr 2023
Sjöfn
Iceland Iceland
I recommend this product
  • Hversu þægileg er varan sem ég keypti? Frekar óþægilegNokkuð óþægilegAlveg í lagiNokkuð þægilegMjööög þægileg
  • Hvaða stærð keypti ég? M
  • Hver er mín venjulega stærð? M

Æðisleg

Svo létt, mjúk, hlý og falleg í sniðinu. Mæli samt með að taka nr. Stærri

LK
06 Apr 2023
Lovísa K.
Iceland Iceland
I recommend this product
  • Hversu þægileg er varan sem ég keypti? Frekar óþægilegNokkuð óþægilegAlveg í lagiNokkuð þægilegMjööög þægileg
  • Hvaða stærð keypti ég? M
  • Hver er mín venjulega stærð? S

Elska Brandson

Geggjuð auðvitað komst að því að ég þurfti medium en ekki small , hún er dásamleg mæli klárlega með. Svo er þjónustan frábær og til fyrirmyndar. Takk fyrir frábærar vörur ❤

A
20 Jan 2023
Anonymous
Iceland Iceland
I recommend this product
  • Hver er mín venjulega stærð? L
  • Hvaða stærð keypti ég? L
  • Hversu þægileg er varan sem ég keypti? Frekar óþægilegNokkuð óþægilegAlveg í lagiNokkuð þægilegMjööög þægileg

Mjúk og yndisleg

Mjög þægileg flík, fellur vel og klæjar ekki undan henni, hlý og mjúk.

EG
17 Jan 2023
Eygló G.
Iceland Iceland
I recommend this product
  • Hver er mín venjulega stærð? XL
  • Hvaða stærð keypti ég? XL
  • Hversu þægileg er varan sem ég keypti? Frekar óþægilegNokkuð óþægilegAlveg í lagiNokkuð þægilegMjööög þægileg

Blá peysa.

Hún er alveg frábær og passar mjög vel