LÉTTUR OG ÞÆGILEGUR BOLUR
Þrúðr hlýrabolurinn er sérstaklega hannaður fyrir mikla hreyfingu svo sem hlaup og aðra hreyfingu þar sem þú vilt vera í þægilegum fatnaði sem auðvelt er að hreyfa sig í og andar vel i gegnum sig og heldur þér þurri þegar þú ert að hreyfa þig.
KOSTIR
Dreifðu pöntuninni þinni í allt að 36 mánuði með Pei
Type: Hlýrabolur
Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á:
DROPP
ISLANDSPOSTUR
Mjög flottur og þægilegur bolur. Væri til í fleiri liti af þessu sniði
Frábær þjónusta og mjög hröð afgreiðsla og sending á öllum pöntunum mínum frá Brandson.
Geggjaðir bolir, hef átt svarta um tíma sem er uppáhalds. Keypti gula líka til að eiga alla litina sem þessir bolir koma í. Væri geggjað að fá fleiri liti ef hægt, myndi líklega kaupa þá alla :)
Þrúðr tank toppurinn er mjög þægilegur í leikfimina, léttur og lipur. Stærðirnar frekar í stærra lagi, vörurnar frá Brandson eiga það reyndar allar sameiginlegt að vera mjög þægilegar og vandaðar, halda sér endalaust vel í þvotti. Ég mun alltaf mæla með Brandson.