Ivar T-shirt

Stærðartafla

Ivar er frábær T-shirt sem hannaður er fyrir daglega notkun. Hann er framleiddur úr mjúku efni með þægilegu sniði. 
Smelltu þér í þennan við allskonar tækifæri, við gallabuxurnar jakkafötin eða bara á æfinguna ef þú vilt. 

Bolurinn er með einföldi Brandson endurskin logo á öxlinni og er léttur og þægilegur. Kíktu á þennan ef þú ert að leita að þægilegum vönduðum bol sem þú getur notað við ýmis tækifæri. 

Size
Color
Hazel
Black
White
10 Stk. eftir til á lager!
Efni & umgengni

Efni: 

 • Efni: Polyester 65% / Cotton 35% 
 • Má þvo í þvottavél 
 • Ekki setja í hreinsun 
 • Ekki setja í klór 
 • Ekki setja í þurrkara 
 • Ekki strauja 
 • Innflutt vara

Sent & Sótt

Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á:

 • Sækja í Droppbox - 500 kr.
 • Dropp - aðrir afhendingarstaðir - 500 kr.
 • Heimsent á höfuðborgarsvæði og nágrenni (Dropp) - 900 kr.
 • Pósturinn, næsta Pósthús - 900 kr.
 • Pósturinn, Pakkaport / Póstbox - 750 kr.
 • Flytjandi - 900 kr