![]() |
HVERNIG Á AÐ MÆLA SIGBrjóst Notaðu mjúkt málband, þræddu það undir handakrikana og utan um bakið og yfir brjóstið þar sem það er þykkast. Hafðu málbandið þannig að það sé sæmilega þétt, olnbogar vísa niður. Þegar þú ert búin/nn að koma málbandinu fyrir, dragðu andan inn og andaðu frá þér svo að málbandið sé þá komið í þægilegustu stöðu og ekki of þétt. Ef þú endar á hálfum cm rúnaðu þá frekar upp á við. Mitti Notaðu mjúkt málband, þræddu það kringum þig á grennsta hluta mittisins. Hafðu málbandið alveg samsíða gólfinu. Settu einn fingur á milli málbandsins og líkamans til að sjá hvað myndi vera þægilegt snið fyrir þig. Mjaðmir Notaðu mjúkt málband, þræddu það kringum þig á breiðasta hluta mjaðmanna. Um það bil 8-10 cm fyrir ofan klof. Hafðu málbandið alveg samsíða gólfinu. Innanmál / Inseam Leggðu uppáhaldsbuxurnar þínar á flatt borð. Mældu frá miðju innanverðu klofi niður að faldi neðst á buxunum. Mæling á líkama er frá nára niður að öklabeini |
Æðislegur toppur með stillanlegum hlýrum
Eir toppurinn er með miðlungs stuðning hann er framleiddur úr interlock efni svo það er fínn stuðningur fyrir jóga, ræktina og þess háttar æfingar. Þú getur stillt hlýrana eftir þörfum og getur þar af leiðandi aukið aðhald eins og hentar eða létt á svo þú fáir síður verk i axlir.
KOSTIRTegund: Æfingatoppur
Þær afhendingarleiðir sem við bjóðum upp á: