- Allar gráar buxur á 40% afslætti -

0

Your Cart is Empty

BRANDSON 3ja ára

Við fögnum 3ja ára afmæli í apríl, við höfum byggt upp BRANDSON úr engu á þessum árum. Þrátt fyrir mikla vinnu og erfiða tíma hefur þetta verið ótrúlega skemmtilegt og lærdómsríkt. En án þín hefði þetta aldrei verið komið þangað sem það er í dag svo það besta sem við getum gert í dag er að bjóða þér í afmælistilboðsveislu. Elton John afbókaði sig vegna mikilla anna og því er þetta bara það næst besta í stöðunni! :D

Skráðu þig á póstlista